Sjóðurinn verður opinn frá 13 til 15 dagana 19. til 30 júlí næstkomandi

Vegna aðstæðna í samfélaginu og sumarleyfa verður þjónusta Menntasjóðsins skert frá 19 til 30 júlí. Þessa daga verður opnunartími frá 13 til 15 bæði í þjónustuveri og afgreiðslu. Alltaf er hægt að senda tölvupóst netfang sjóðsins menntasjodur@menntasjodur.is Gleðilegt sumar.

Búið er að opna fyrir námslánaumsóknir fyrir námsárið 2021-2022 inn á Mitt lán

Búið er að opna fyrir námslánaumsóknir fyrir námsárið 2021-2022 inn á Mitt lán

Mitt lán

Nám á sumarönn 2021

Lágmarks námsframvindukrafa vegna náms á sumarönn 2021 verður 1 ECTS eining eða ígildi hennar með sama hætti og var á sumarönn 2020

Sjá meira

Vottorð um námsárangur frá skólum erlendis

Námsmenn erlendis þurfa að senda námsárangur til Menntasjóðsins eftir hverja önn

Sjá meira

Lánþegar í leiguhúsnæði

Lánþegar í leiguhúsnæði á Íslandi þurfa að sanna eðlilegar leigugreiðslur

Sjá meira

Fastur gjalddagi S-, R- og G-lána 1. mars 2021

Upphæð gjalddaga R- og G-lána verður kr. 145.023 og S-lána kr. 85.876

Close contact us

Hafa samband

Nafn
Kennitala
Netfang
Skilaboð
a

Mikilvægar dagsetningar

Dagatal Dagatal
29.08.2021
Greiðendur
Umsóknarfrestur til að sækja um undanþágu vegna gjalddaga 30. júní 2021 er til 29. ágúst 2021
Sækja um frest
30.08.2021
Greiðendur
Umsóknarfrestur til að sækja um undanþágu vegna galddaga 1. júlí 2021 er til 30. ágúst 2021
Sækja um frest

Reiknivél

Á reiknivél framfærslulána er hægt að áætla framfærslulán á námsárinu miðað við tekjur og fjölskyldustærð.
Á reiknivél afborgana er hægt að áætla árlegar afborganir og árafjölda miðað við tekjur lántaka og lánsupphæð.