Mánaðarlegar útborganir fyrir haustmisseri hefjast í byrjun október

Fyrsta greiðsla til námsmanna sem valið hafa samtímagreiðslur er í byrjun október n.k.

Umsóknir um jöfnunarstyrk eru til og með 15. október 2021

Vinsamlega athugið að umsóknir um jöfnunarstyrk eru til og með 15. október 2021

Umsóknarfrestur námslána

Umsóknarfrestur námslána vegna haustannar 2021 er til og með 15. september 2021.

Netföng viðskiptavina

Sjóðurinn vill benda á mikilvægi þess að við höfum netföng allra viðskiptavina okkar. Hægt er að skrá netfang inn á "Mitt lán" eða senda sjóðnum tölvupóst á menntasjodur@menntasjodur.is til að tilkynna eða breyta netfangi.

Close contact us

Hafa samband

Nafn
Kennitala
Netfang
Skilaboð
a

Mikilvægar dagsetningar

Dagatal Dagatal

Reiknivél

Á reiknivél framfærslulána er hægt að áætla framfærslulán á námsárinu miðað við tekjur og fjölskyldustærð.
Á reiknivél afborgana er hægt að áætla árlegar afborganir og árafjölda miðað við tekjur lántaka og lánsupphæð.