Aðstoð við nýja heimasíðu sjóðsins

Við erum að leita að nýjum lánþegum hjá sjóðnum til að hjálpa okkur að gera heimasíðu sjóðsins enn betri. Ef þú ert tilbúin/n að aðstoða okkur stutta stund við að prófa síðuna yrðum við þér hjartanlega þakklát. Endilega sendu okkur línu á heimasida@menntasjodur.is með nafni og símanúmeri og við höfum samband við þig með nánari upplýsingum um verkefnið.

Vottorð um námsárangur frá skólum erlendis

Námsmenn erlendis þurfa að senda námsárangur til Menntasjóðsins eftir hverja önn

Sjá meira

Afgreiðslu sjóðsins hefur verið lokað tímabundið

Til að minnka smithættu vegna Covid-19 hefur afgreiðslu sjóðsins verð lokað tímabundið. Gögn má setja í póstkassa í anddyrinu

Lánþegar í leiguhúsnæði

Lánþegar í leiguhúsnæði á Íslandi þurfa að sanna eðlilegar leigugreiðslur

Sjá meira

Fastur gjalddagi S-, R- og G-lána 1. mars 2021

Upphæð gjalddaga R- og G-lána verður kr. 145.023 og S-lána kr. 85.876

Close contact us

Hafa samband

Nafn
Kennitala
Netfang
Skilaboð
a

Mikilvægar dagsetningar

Dagatal Dagatal
25.04.2021
Greiðendur
Umsóknarfrestur um greiðsluleið (greiðsludreifingu eða kortaafborgun) vegna afborgunar á gjalddaga 1. mars 2021 rennur út 25. apríl 2021
30.04.2021
Greiðendur
Umsóknarfrestur um um undanþágu frá gjalddaga 1. mars 2021 rennur út 30. apríl 2021
Sækja um frest
1.06.2021
Námsmenn
Umsóknarfrestur til að sækja um námslán á sumarönn 2021 er til og með 1. júní 2021
Sækja um námslán
30.06.2021
Fastur gjalddagi G-lána þeirra sem eru að hefja endurgreiðslur

Reiknivél

Á reiknivél framfærslulána er hægt að áætla framfærslulán á námsárinu miðað við tekjur og fjölskyldustærð.
Á reiknivél afborgana er hægt að áætla árlegar afborganir og árafjölda miðað við tekjur lántaka og lánsupphæð.