Afgreiðsla sjóðsins er opin milli kl. 13-15

Til að minnka smithættu vegna Covid-19 hefur opnunartími afgreiðslu verið styttur. Gögn má setja í póstkassa í anddyrinu

Mikið álag hjá sjóðnum þessa dagana

Það gæti því tekið eitthvað lengri tíma en annars að afgreiða gögn og svara símtölum. Beðist er velvirðingar á þessu

Gjalddaginn 1. september - eindaginn er 5. október

Umsóknareyðublað vegna undanþágu er opið á Mitt Lán

Sækja um
Close contact us

Hafa samband

Nafn
Kennitala
Netfang
Skilaboð

Mikilvægar dagsetningar

Dagatal Dagatal
26.09.2020
Greiðendur
Umsóknarfrestur um greiðsluleið (greiðsludreifingu og kortaafborgun) vegna afborgunar á gjalddaga 1. september 2020 rennur út 26. september 2020
15.10.2020
Námsmenn
Umsóknarfrestur til að sækja um frest á lokun skuldabréfs er til og með 15. október 2020
Sækja um frest
15.10.2020
Jöfnunarstyrkur
Umsóknarfrestur til að sækja um jöfnunarstyrk fyrir haustönn 2020 er til og með 15. október 2020
Sækja um jöfnunarstyrk
31.10.2020
Greiðendur
Umsóknarfrestur til að sækja um undanþágu frá afborgun vegna gjalddaga 1. september 2020 er til og með 31. október 2020
Sækja um frest

Reiknivél

Á reiknivél framfærslulána er hægt að áætla framfærslulán á námsárinu miðað við tekjur og fjölskyldustærð.
Á reiknivél afborgana er hægt að áætla árlegar afborganir og árafjölda miðað við tekjur lántaka og lánsupphæð.