Afgreiðslu sjóðsins hefur verið lokað tímabundið

Til að minnka smithættu vegna Covid-19 hefur afgreiðslu sjóðsins verð lokað tímabundið. Gögn má setja í póstkassa í anddyrinu

Vottorð um námsárangur frá skólum erlendis

Námsmenn erlendis þurfa að senda námsárangur til Menntasjóðsins eftir hverja önn

Sjá meira

Jöfnunarstyrkur til framhaldsskólanema

Á námsárinu 2020-2021 er upphæð dvalarstyrks 168.000 kr. og akstursstyrks 98.000 kr. á hvorri önn fyrir sig.

Fastur gjalddagi S-, R- og G-lána 1. mars 2021

Upphæð gjalddaga R- og G-lána verður kr. 145.023 og S-lána kr. 85.876

Close contact us

Hafa samband

Nafn
Kennitala
Netfang
Skilaboð
a

Mikilvægar dagsetningar

Dagatal Dagatal
15.02.2021
Jöfnunarstyrkur
Umsóknarfrestur til að sækja um jöfnunarstyrk fyrir vorönn 2021 er til og með 15. febrúar 2021
Sækja um jöfnunarstyrk
1.03.2021
Gjalddagi fastrar afborgunar S-, R- og G-lána
26.03.2021
Greiðendur
Umsóknarfrestur um greiðsluleið (greiðsludreifingu eða kortaafborgun) vegna afborgunar á gjalddaga 1. mars 2021 rennur út 26. mars 2021
30.04.2021
Greiðendur
Umsóknarfrestur um um undanþágu frá gjalddaga 1. mars 2021 rennur út 30. apríl 2021
Sækja um frest

Reiknivél

Á reiknivél framfærslulána er hægt að áætla framfærslulán á námsárinu miðað við tekjur og fjölskyldustærð.
Á reiknivél afborgana er hægt að áætla árlegar afborganir og árafjölda miðað við tekjur lántaka og lánsupphæð.