Afgreiðslu sjóðsins hefur verið lokað tímabundið

Til að minnka smithættu vegna Covid-19 hefur afgreiðslu sjóðsins verð lokað tímabundið. Gögn má setja í póstkassa í anddyrinu

Heimasíðan og Mitt Lán verður niðri sunnudag kl. 12-14

Vegna vinnu við hugbúnað verður heimasíða sjóðsins og Mitt Lán óaðgengilegt milli kl. 12 og 14 á sunnudaginn 6. desember

Aðgerðir Menntasjóðsins vegna COVID-19

Menntasjóðurinn hefur gripið til ýmissa aðgerða til að koma til móts við námsmenn og greiðendur vegna COVID-19

Sjá frétt

Auðkennisnúmer greiðenda

Greiðendur námslána eru beðnir um að velja sér auðkennisnúmer inn á Mitt Lán við fyrsta tækifæri. Auðkennisnúmer skal vera fjórir tölustafir og verður notað til að viðskiptavinir geti auðkennt sig þegar þeir hafa samskipti við sjóðinn, til dæmis í gegnum síma. Viðskiptavinir geta alltaf nálgast sitt auðkennisnúmer inn á Mitt Lán ef það skyldi gleymast.

Mitt Lán
Close contact us

Hafa samband

Nafn
Kennitala
Netfang
Skilaboð

Mikilvægar dagsetningar

Dagatal Dagatal
26.12.2020
Greiðendur
Umsóknarfrestur um greiðsluleið (greiðsludreifingu eða kortaafborgun) vegna afborgunar á gjalddaga 1. nóvember 2020 rennur út 26. desember 2020
31.12.2020
Greiðendur
Umsóknarfrestur til að sækja um undanþágu frá afborgun vegna gjalddaga 1. nóvember 2020 er til og með 31. desember 2020
5.01.2021
Umsóknarfrestur til að sækja um námslán fyrir vorönn 2021 er til og með 5. janúar 2021
15.01.2021
Námsmenn
Síðasti dagur útborgunar vegna námsársins 2019-2020

Reiknivél

Á reiknivél framfærslulána er hægt að áætla framfærslulán á námsárinu miðað við tekjur og fjölskyldustærð.
Á reiknivél afborgana er hægt að áætla árlegar afborganir og árafjölda miðað við tekjur lántaka og lánsupphæð.