Close contact us

Hafa samband

Nafn
Kennitala
Netfang
Skilaboð
01

Skipt um ábyrgð eða veðtryggingu

Heimilt er að skipta um ábyrgð á námsláni í vissum tilvikum svo fremi sem ný ábyrgð sé að minnsta kosti jafn trygg og sú sem fyrir var. Nýr ábyrgðarmaður þarf að uppfylla öll almenn skilyrði sem ábyrðarmenn á námslánum þurfa að uppfylla auk þess að hljóta fullnægjandi einkunn í lánshæfismati Creditinfo.