Close contact us

Hafa samband

Nafn
Kennitala
Netfang
Skilaboð
01

Samanburður lána

Hvaða lán hentar þér

Hér getur þú borið saman tvær ólíkar lánategundir og skoðað hvað hentar þér.
Þú getur valið milli eftirfarandi lánategunda við námslok. 

  • Óverðtryggt jafngreiðslulán
  • Verðtryggt jafngreiðslulán
  • Óverðtryggt tekjutengt lán
  • Verðtryggt tekjutengt lán

Nokkur atriði áður en þú byrjar

  • Tekjutengd lán eru eingöngu í boði fyrir þá sem ljúka námi fyrir 40 ára aldur.
  • Mundu að taka tillit til 30% niðurfellingar láns ef þú klárar nám á réttum tíma.
  • Hafðu í huga að setja inn sömu lánsfjárhæð í lánategund 1 og 2 svo samanburðurinn sé raunhæfur.

Vakin er athygli á því að útreikningarnir sem koma fram í lánareiknivélinni hér að neðan, eru áætlun miðað við þær forsendur sem valdar eru og þau vaxtakjör sem eru í gildi á hverjum tíma. Eru niðurstöðurnar því eingöngu til viðmiðunar og ekki skuldbindandi fyrir Menntasjóð námsmanna. Allir útreikningar á vef Menntasjóðs námsmanna eru birtir með fyrirvara um villur