Close contact us

Hafa samband

Nafn
Kennitala
Netfang
Skilaboð
01

Lánakjör og lánaflokkar

Síðan árið 2005 hafa verið veitt svokölluð G-lán og stærstur hluti útistandandi lána sjóðsins eru G-lán. Hér fyrir neðan er nánari lýsing á lánaflokkum. Greiðendur geta séð stöðu lána og jafnframt lánaflokk á Mitt Lán.

 

Veitt frá árinu 2005.

Verðtryggð og bera 0,4% vexti.

Endurgreiðslur hefjast 2 árum eftir námslok.

Endurgreiðslur standa yfir þar til skuld er uppgreidd eða þar til lánþegi fellur frá.

Veitt árin 1992 til 2005.

Verðtryggð og bera 0,4% vexti.

Endurgreiðslur hefjast 2 árum eftir námslok.

Endurgreiðslur standa yfir þar til skuld er uppgreidd eða þar til lánþegi fellur frá.

Veitt árin 1982 til 1992.

Verðtryggð.

Endurgreiðslur hófust 3 árum eftir námslok.

Endurgreiðslur standa yfir þar til skuld er uppgreidd, þar til lánþegi fellur frá eða þar til lánþegi hefur greitt af lánum sínum í 40 ár.

Veitt árin 1976 til 1982.

Verðtryggð.

Endurgreiðslur hófust 3 árum eftir námslok.

Endurgreiðslur standa yfir þar til skuld er uppgreidd, þar til lánþegi fellur frá eða þar til lánþegi hefur greitt af lánum sínum í 20 ár.