Close contact us

Hafa samband

Nafn
Kennitala
Netfang
Skilaboð
01

Lán samkvæmt eldri lögum

Námsmenn sem voru á lánum á skólaárinu 2018-2019 eða seinna geta sótt um að halda áfram að fá lán samkvæmt eldri lögum.

Þetta gildir í 7 ár frá gildistöku laga um Menntasjóð námsmanna svo framarlega sem samfella er í náminu -  námsmenn mega þó taka taka sér ársleyfi.

Hér skiptir ekki máli hvort námsmaður skiptir um námsferil eða ekki. Á umsókn um námslán fyrir námsárið 2022-2023 verður námsmönnum sem uppfylla þessi skilyrði gefinn kostur á að velja hvort kerfið þeir vilja.