Stjórn
Háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra hefur skipað formann og varaformann stjórnar og tvo fulltrúa ráðuneytisins. Fjármála- og efnahagsráðuneytið skipar einn fulltrúa.
Bandalag íslenskra háskólamanna skipar einn fulltrúa.
Námsmannahreyfingarnar SÍNE, SHÍ, BÍSN og SÍF eiga hver sinn fulltrúa í stjórn.
Aðalmenn í stjórn sjóðsins til :
Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir, formaður
Jóhannes Stefánsson, varaformaður
Nanna Kristín Tryggvadóttir
Tryggvi Másson
Teitur Björn Einarsson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðherra
Steinunn Bergmann, tilnefnd af Bandalagi íslenskra háskólamanna
Vífill Harðarson, tilnefndur af SHÍ
Ragnar Auðun Árnason, tilnefndur af SÍNE
Kristín Ragnheiður Eiríksdóttir, tilnefnd af BÍSN
Telma Eir Aðalsteinsdóttir, tilnefnd af SÍF
Erindi til stjórnar
Nemendur/umboðsmenn og greiðendur/ábyrgðarmenn geta sent erindi til stjórnar sjóðsins ef þeir telja að afgreiðsla mála sé ekki í samræmi við gildandi lög og reglur. Senda skal slík erindi á netfang sjóðsins menntasjodur@menntasjodur.is
Stjórnin fundar að jafnaði einu sinni í mánuði (nema í júlí), en mikilvægt er að erindi til stjórnar berist u.þ.b. tveimur vikum fyrir fund svo hægt sé að undirbúa málið á fullnægjandi hátt.
Nánari upplýsingar um næsta fundardag stjórnar er hægt að fá hjá sjóðnum hverju sinni.