01
Lög nr. 60/2020
Menntasjóður námsmanna starfar eftir lögum nr. 60/2020.
Árlega samþykkir stjórn sjóðsins úthlutunarreglur sem eru staðfestar af ráðherra en þær eru ígildi reglugerðar.
Reglugerð nr. 79/1998 fjallar um starfsreglur málskotsnefndar sjóðsins.
Sjóðurinn sér um veitingu jöfnunarstyrkja til nemenda á framhaldsskólastigi en reglugerð nr. 692/2003 m/síðari breytingum (760/2004, 829/2006, 532/2007, 922/2007) fjallar sérstaklega um þessa styrki.
Lög nr. 60/2020 um Menntasjóð námsmanna
Eldri lög:
Lög nr. 21/1992 um Lánasjóð íslenskra námsmanna
Reglugerð um Lánasjóð íslenskra námsmanna nr. 478/2011